fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Donna og Gibbbróðirinn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. maí 2012 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með stuttu millibili deyja Donna Summer og Robin Gibb.

Og þá er tími til að gera játningu, á unglingsárum mínum þótti ekki sérlega fínt að hlusta á tónlistina sem kom frá dívunni Donnu og hinum skræku Bee Gees.

Ég segi ekki að maður hafi hlustað á þetta í laumi, en þetta var tími pönksins og nýbylgjunnar og það var ýmislegt sem þótti mun markverðara.

Í partíum voru plötur með Donnu og Bee Gees dregnar fram og þá hófst stuðið. Annars var stöðugt verið að hnýta í  hina fyrirlitnu tónlistarstefnu diskó.

Innst inni fannst mér þetta alltaf skemmtilegra en pönkið – jú, og ég er löngu kominn á þá skoðun að þetta var miklu snjallari og frumlegri tónlist.

Donna var einstök sönggyðja og snilldarlögin sem liggja eftir Bee Gees eru legíó.

http://www.youtube.com/watch?v=fTKinuGIR8I&feature=related

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi