
Hér er viðtal úr Silfri sunnudagsins. Þóra Helgadóttir, hagfræðingur hjá Office of Budget Responsibility í Bretlandi. Stofnunin fæst við að greina fjárlög og ríkisfjármál, bæði yfir stuttan tíma og lengra tímabil. Hún er óháð stjórnvöldum – það er spurning hvort ekki vantar slíkan eftirlitsaðila hér?
Þökk sé Láru Hönnu.