fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Sinalco aftur til Íslands

Egill Helgason
Miðvikudaginn 1. febrúar 2012 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sinalco er merkur gosdrykkur, nokkuð gamall í hettunni. Sagður vera einn elsti gosdrykkur í Evrópu. Hann var fyrst settur á markað í Þýskalandi árið 1902, nafnið þýðir einfaldlega „án áfengis“, það er stytting latnesku orðunum sine alcohole.

Sinalco var vinsæll drykkur á Íslandi þegar ég var alast upp. Þegar ég komst svo á fullorðinsár var hann orðlagður fyrir að vera góður við þynnku. Svo hætti hann alveg að fást hérna líkt og fleiri góðir drykkir.

Canada Dry, Spur, Miranda.

Vinsælasta útgáfan af Sinalco er með léttu sítrusbragði, en það eru til margar aðrar tegundir – meira að segja kóladrykkur.

Sinalco kemur frá Þýskalandi eins og áður segir – má jafnvel velta fyrir sér hvort innrás þess á íslenskan markað tengist tilraunum Evrópusambandsins til að seilast til valda hér?

Eða hvað er að okkar íslenska kóki?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB