
Eiríkur Jónsson gróf upp þetta myndband – ég hef reyndar varðveitt lagið lengi á iTunes – en hér eru þeir félagarnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall að syngja saman um dásemdir Samfylkingarinnar.
„Það er bara einn flokkur á Íslandi sem talar af einhverri skynsemi um mál, Samfylking, la la la…“
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=qrtb7Ewuzdk#!