fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Andersson/Ulvaeus

Egill Helgason
Laugardaginn 21. janúar 2012 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benny Andersson, Abbamaður, hefur haldið úti hjómsveit í mörg ár sem nefnist einfaldlega Benny Andersons Orchester. Hún spilar vítt og breitt um Svíþjóð og hefur gefið út nokkrar plötur. Sjálfur spilar hann á píanó og harmoníkku, með honum er fjöldi hljóðfæraleikara og söngvara, tónlistin er svona heldur á þjóðlegu nótunum.

Melódíur Bennys er þekktar frá Abba, sú hljómsveit kemur víst ekki saman aftur, en tónlistargáfan hefur síður en svo yfirgefið hann. Hljómsveit Bennys spilar lög sem hann semur – og sum þeirra með gamla félaga sínum Björn Ulvaeus. Þeir er náttúrlega í hópi helstu dægurlagahöfunda sögunnar.

Hér er afskaplega fallegt lag og texti –  O klang og jubeltid.

Jú, sumarið kemur aftur.

http://www.youtube.com/watch?v=A2z1fM12xbs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?