fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Ólafur þarf að svara áskorendunum – og öllum hinum

Egill Helgason
Föstudaginn 20. janúar 2012 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá erum við komin á þann stað að hópur fólks – Guðni Ágústsson, Ragnar Arnalds, Ásgerður Jóna Flosadóttir – ætlar að stofna hreyfingu um að skora á Ólaf Ragnar Grímsson að bjóða sig enn einu sinni fram til forseta.

Það eru meira en fimm mánuðir í kosningar, en umræðan snýst meira og minna öll um Ólaf Ragnar.

Kannanir blaðanna á því hvern fólk vill sjá sem forseta eru eru fremur misheppnaðir samkvæmisleikir – við vitum ekki enn hverjir hafa raunverulegan áhuga á framboði og á hvaða forsendum. Ekkert af þessu fólki hefur komið fram opinberlega og mátað sig við embættið.

Raunveruleg framboð líta varla dagsins ljós fyrr en í mars – og það er vel hugsanlegt að kandídatar gætu enn verið að gefa sig fram í maí. Það er ekkert víst að það borgi sig að vera alltof snemma á ferðinni í þessu geimi.

En Ólafi Ragnari er viss vandi á höndum. Hann verður að fara að segja af og á um hvort hann verður í framboði. Annað er í raun ókurteisi við kjósendur og við þá sem hyggja ef til vill á framboð.

Þannig að í raun þarf hann að svara áskorendunum Guðna, Ragnari og Ásgerði, nokkuð fljótt.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“