fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Himnastiginn í Vanlöse

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. janúar 2012 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Van Morrison ásamt Georgie Fame og hljómsveit. Lagið er Vanlose Stairway. Þetta er af tónleikum sem nefnast BBC Four Sessions, tekið upp í tónlistarsalnum LSO St. Luke í London.

Morrison og Fame hafa oft unnið saman, en Fame hefur leikið rokk, blús og djass frá því fyrir tíma Bítlanna.

Vanlose vísar til Vanlöse hverfisins í Kaupmannahöfn – Morrison átti danska kærustu sem bjó þar, í húsi þar sem var ekki lyfta. Þetta er sérstakt lag, og eitt af þeim sem Morrison flytur oftast á tónleikum. Í laginu teygir stiginn sig í átt til himna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar