
Þessi mynd er fengin af vef Ölgerðarinnar. Þetta er væntanlega hið umdeilda iðnaðarsalt – og jú, það stendur skýrum stöfum að það sé „Industrial Salt“.
Neðar á pokanum eru leiðbeiningar á mörgum tungumálum og þar er alls staðar skrifað að saltið sé eingöngu til iðnaðarnota – til dæmis stendur á dönsku:
Kun til industrielle formaal.
En á þýsku:
Für gewerbliche und technische Anwendungen.

Þ