fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Járnfrúin

Egill Helgason
Föstudaginn 13. janúar 2012 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirleitt held ég maður kæri sig ekki um að horfa á leiknar myndir um ævi stjórnmálamanna fyrr en þeir eru löngu horfnir af sjónarsviðinu.

Ekki myndi ég til dæmis vilja horfa á mynd um Tony Blair eða George W. Bush.

Ég hef heldur ekki getað fengið mig til að horfa á myndir sem hafa verið gerðar um Nixon.

Nú er sýnd í kvikmyndahúsi mynd sem hefur verið gerð um Margaret Thatcher. Það er dálítið afkáraleg hugmynd að bandarísk stórstjarna, Meryl Streep, sé að tileinka sér breskan hreim til að leika Járnfrúna. Því verður heldur ekki á móti mælt að Streep er allmiklu fegurri kona en Thatcher.

Það eitt sér skapar ákveðna firrð í myndinni – það sem eitt sinn var kallað Verfremdungseffekt.

Þess utan fellur myndin á tvennan hátt:

Þeir sem dá Thatcher finnst ekki vera dregin upp nógu mikil glansmynd af henni.

Þeir sem þola ekki Thatcher láta sér ekki detta í hug að sjá myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar