fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Romney leggst lágt

Egill Helgason
Þriðjudaginn 31. júlí 2012 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mitt Romney er skrítinn forsetaframbjóðandi. Hann fer til Bretlands og er í tómu tjóni vegna vitlausra yfirlýsinga. Öll breska pressan dregur hann sundur og saman í háði, og það gerir líka borgarstjórinn í London, Boris Johnson, fyrir framan mikinn mannfjölda í Hyde Park.

Svo fer hann til Ísraels þar sem hann er að safna peningum í kosningasjóði. Það er í sjálfu sér býsna hæpið að gera slíkt í erlendu ríki, en svo gengur Romney enn lengra og lofar vinum sínum í Ísrael stuðningi við stríð gegn Íran. Það er ekki mikil reisn yfir þessu hjá manni sem sækist eftir valdamesta embætti í heimi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling