fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Smekkleysi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 24. júlí 2012 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kommúnistastjórnin í Austur-Þýskalandi endurreisti árið 1987 Nikolaihverfið, elsta borgarhluta Berlínar. Þetta var í tilefni af 750 ára afmæli borgarinnar.

Endurbyggingin var reyndar stóreinkennileg, og ber vott um furðulegt smekkleysi sem einkenndi DDR:

Neðri hluti bygginganna var eins og hann gæti hafa litið út í gamla daga. Efri hlutinn var hins vegar í stíl blokkabygginga sem tíðkuðust í ríkinu, svokallaðra plattenbau.

Þetta er gráthlægileg blanda.

Ég get ekki gert að því að hvenær sem ég sé þessar byggingar verður mér hugsað til húsaþyrpingar í Reykjavík.

Það eru byggingarnar á horni Túngötu og Aðalstrætis, sem voru reistar í „gömlum“ stíl, en samt ekki nema til hálfs. Þær er nefnilega blandaðar þeim arkítektúr sem var í tísku á byggingatímanum, rétt eins og er í Nikolaihverfinu.

Plattenbau í hinu endurbyggða Nikolaihverfi í Berlín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling