fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Rómaborg

Egill Helgason
Mánudaginn 23. júlí 2012 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er merkilegt að koma á slóðir í Evrópu sem maður hefur ekki séð í marga áratugi.

Fólkið er myndarlegra, betur menntað og borgirnar eru hreinni og fallegri – það virðist heilbrigðara og hávaxnara. Langvarandi velmegun leynir sér ekki.

Nú má vera að allt sé á leiðinni til andskotans í Evrópu – furðulega margir virðast reyndar óska þess – en maður verður ekki var við að stjórnarfar síðustu ára hafi farið illa með fólkið.

Og ekki heldur að Evrópusambandið hafi tekið mikið frá því – eða kannski er það einmitt þvert á móti?

Það steðja að ýmsar ógnir.

Sú háskalegasta fyrir lýðræðið er vaxandi auðræði og ójöfnuður og ofríki fjármagnsaflanna.

En svo er líka hætt við að mönnum fari að leiðast hinir góðu tímar, að velmegunin valdi leiða, að fólki finnist ekki lengur þess virði að verja lýðræðið.

Þá eiga skrumararnir sviðið – og voðinn er vís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar