fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Eyjan

Loftlaust og staglkennt

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. júní 2012 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst eftir sjónvarpsumræður kvöldsins að forsetakosningarnar snúast fyrst og fremst um að vera með eða á móti Ólafi Ragnari Grímssyni.

Það er eiginlega synd – því okkur hefði ekki veitt af því að fá aðeins áhugaverðari kosningar.

Þarna spilar inn í að allir mótframbjóðendur forsetans virðast frekar veikir.

Það hefði verið gott að fá frambjóðendur með skarpari og áhugaverðari sýn á stjórnmál og íslenskt samfélag, þá hefðu kosningarnar kannski getað þróast öðruvísi, en fyrst svo er ekki eru þær dæmdar til að snúast um Ólaf Ragnar.

Í vetur voru inni í myndinni hugsanlegir frambjóðendur sem hefðu getað opnað kosningarnar upp á gátt –  eins og til dæmis Páll Skúlason og Stefán Jón Hafstein. Stefán setti fram ögrandi hugmyndir um forsetaembættið í greinum sem hann ritaði.

En eins og það er núna virkar þetta lokað, loftlaust og staglkennt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm