fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Eyjan

Deilur sem fara úr böndum

Egill Helgason
Laugardaginn 2. júní 2012 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henry Kissinger sagði eitt sinn um háskólapólitík að hún væri svo illvíg vegna þess að the stakes are so low, það væri svo lítið í húfi.

Hugsanlega má yfirfæra þetta á forsetaembættið íslenska. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar eyða miklu púðri, miklum tilfinningum, í kosningar um embætti sem skiptir í raun sáralitlu máli.

Gárungar voru að skiptast á skoðunumum þetta á Facebook og rifjuðu upp deilur í litlum félögum sem fóru úr böndunum, til dæmis í Fríkirkjusöfnuðinum, Skotíþróttafélaginu og Ferðafélagi Íslands. Áðurtaldar deilur voru efni í langvinna fjölmiðlaumfjöllun.

Flestar þjóðir hafa látið það nægja að þing kjósi forseta af þessu tagi – í Sviss er slíkt embætti ekki til en í Skandinavíu hafa þeir mjög einkennilegt fyrirkomulag, sömu fjölskyldurnar gegna embætti þjóðhöfðingja mann fram af manni.

Vissulega hefur þetta breyst dálítið eftir að núverandi forseti Íslands hóp sinn skapandi lestur á stjórnarskránni og teygði sig til meiri valda. Aðal mótframbjóðandi hans segist vilja snúa aftur til gamalla tíma þegar forsetinn var aðallega upp á punt.

Atli Fannar Bjarkason blaðamaður gerir þessu ágæt skil í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið og nefnist Rifist um snittur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm