fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Traust á tíma búsáhaldabyltingar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. maí 2012 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir hafa orðið til að andmæla því að það væri ígildi valdaráns ef forseti Íslands færi að setja ríkisstjórn af – eða skipa stjórn þrátt fyrir að á þingi væri hægt að mynda ríkisstjórn með nægum þingmeirihluta.

Þeir segja að þessi völd felist víst í stjórnarskránni – og jú, hún er býsna loðin.

En til annars má líta í þessu sambandi.

Þarna er rætt um atburði sem urðu veturinn 2009 á tíma búsáhaldabyltingarinnar, þá féll stjórn Geirs Haarde og stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur tók við. Það var semsagt aldrei nein stjórnarkerppa.

En vissulega var komið upp vantraust á stjórnmálamönnum – á þessum tíma var hins vegar ekki meira traust á Ólafi Ragnari, þetta var fyrir Icesave og nafn hans helst nefnt í tengslum við útrásarvíkinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis