fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Aðventa á fjöllum, Kristín Marja og ný bók eftir Gyrði

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. apríl 2012 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni annað kvöld fjöllum við um verkefni hjónanna Sigurjóns Péturssonar og Þóru Hrannar Njálsdóttur. Það birtist bæði á sýningu á Þjóðminjasafninu og í bók sem nefnist Aðventa á fjöllum. Þau hjónin fóru á slóðir Fjalla-Bensa, sem varð söguhetja Gunnars Gunnarssonar í skáldsögunni Aðventu, á Mývatnsöræfum og við Jökulsá.

Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur segir frá uppáhaldsbókum sínum.

Í þáttinn kemur líka ungur höfundur, Sólveig Jónsdóttir sem er að senda frá sér bókina Korter. Hún gerist í Reykjavík og fjallar um líf fjögurra ungra kvenna. Þetta er fyrsta bók Sólveigar.

Kolbrún og Páll Baldvin fjalla um nýja ljóðabók Gyrðis Elíassonar, sem nefnist Hér vex enginn sítrónuviður, ljósmyndabókina Óð eftir Davíð Þorsteinsson og Englasmiðinn eftir Camillu Läckberg.

En Bragi hefur undir höndum röntgenmynd af Hannesi Sigfússyni.

Sæluhúsið á Fjöllum. Ein af myndum Sigurjóns og Þóru Hrannar úr bókinni Aðventa á fjöllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar