fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Óþörf málsókn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 8. febrúar 2012 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason hefur lengi verið einn harðasti andstæðingur Baugsfeðga. Má jafnvel segja að hann hafi haft þá á heilanum.

En þeir hafa líka svarað í sömu mynt. Jóhannes birti auglýsingar í blöðunum fyrir kosningarnar 2007 og hvatti fólk til að kjósa ekki Björn.

Reyndar segja sumir að það hafi virkað þveröfugt.

En það verður að segjast eins og er að málsókn á hendur Birni vegna smávægilegrar ónákvæmni í bókinni Rosabaugur er fáránleg

Björn hefur fyrir löngu leiðrétt þessar missagnir, þær breyttu engu fyrir heildarmyndina. Hún stendur eftir sem áður, enda er ekki kært fyrir hana.

Málsóknin er eingöngu liður í þeirri viðleitni að þagga niður í gagnrýnisröddum og komast hjá umræðu með sífelldu juði í lögfræðingum og fyrir dómstólum.

Þetta er aðferð sem íslenskir útrásarvíkingar hafa lært í Bretlandi – þar sem þeir halda mikið til – og er um hana fjallað í bók Nicks Cohen sem ég fjallaði um nýskeð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?