fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Flautað í tíma og ótíma

Egill Helgason
Þriðjudaginn 10. janúar 2012 05:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar ég leigði bíl í Bandaríkjunum var ég varaður við því að vera mikið að flauta í umferðinni. Mér var sagt að það gæti vakið óvænt og grimm viðbrögð.

Ég hef komið í borgir í Bandaríkjunum þar sem hanga uppi skilti þar sem stendur að bannað sé að þeyta bílflautur.

Hér á Íslandi eru bílstjórar flautandi í tíma og ótíma. Ef verður smá hik í umferðinni er byrjað að flauta.

Oft upplifir maður þetta eins og örgustu ókurteisi. Maður æpir til dæmis ekki á gangandi vegfarendur sem manni finnst að tefji mann á gangstéttum.

Viðbrögðin við flauti sem sagt er frá í þessari frétt á Vísi eru að sönnu fáránleg.

En það er kannski allt í lagi að spara flautuna aðeins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling