
Stöð 2 spyr Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, hvort lögð verði fram vantrauststillaga á ríkisstjórnina.
Hann segir hvorki af né á.
Vantraust yrði varla samþykkt – enda þarf það að vera meira en pólitísk æfing.
Í stjórnarskrárfrumvarpi Stjórnlagaráðs eru hugmyndir um að þegar lagt er fram vantraust á ríkisstjórn, þá sé um leið gerð tillaga að því hver skuli taka við sem forsætisráðherra.