fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Fjör í framboðsmálum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 4. janúar 2012 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið ótrúlegt fjör í framboðsmálum á Íslandi næstu sextán mánuðina eða svo.

Fullt af forsetaframbjóðendum – og fullt af framboðum fyrir þingkosningar sem eiga að fara fram snemma vors 2013, en gætu auðvitað orðið fyrr.

Nú erum við þegar komin með fjögur ný framboð, Lilju Mós, Guðmund Steingríms og Heiðu, Guðmund Franklín og Hægri græna – og svo er í pípunum sameiginlegt framboð Borgarhreyfingarinnar, Hreyfingarinnar og Frjálslynda flokksins.

Kannski það sé hið besta mál fyrir gamla fjórflokkinn að fá bara nógu mörg smáframboð, fremur en svona eitt til tvö verulega öflug framboð.

Það er þó aldrei að vita. Fjórflokkurinn er verulega laskaður – eins og sjá má ef rýnt er í skoðanakannanir.

Jónas Kristjánsson gerir það í nýrri bloggfærslu og segir að raunverulegt fylgi Sjálfstæðisflokks sé 22 prósent, Samfylkingin sé með 12 prósent, Framsókn með 8 prósent og Vinstri græn með 8 prósent.

Langstærsti hópur kjósenda eru hinir óákveðnu, þeir sem kæra sig ekki um að kjósa neinn af fjórflokkunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB