Það vissi maður fyrir löngu.
Að það væri best að varast geimverur.
Að vekja ekki athygli þeirra eða óþörfu.
Nógu margar kvikmyndir hefur maður séð um þetta: Independence Day, War of the Worlds, Invasion of the Body Snatchers, Mars Attacks.
„Við komum með friði“ – eða þannig.
