fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Tímabær bylting

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. apríl 2010 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Bretlandi eru tveir flokkar sem finnst þeir eiga að vera við völd – og þess vegna eru þeir svona yfirgengilega frekir – Verkamannaflokkurinn og Íhaldsflokkurinn.

Andrew Rawnsley, hinn þekkti stjórnmálaskýrandi, segir í grein sem birtist í dag að hið mikla fylgi Frjálslyndra demókrata sé merki um löngu tímabæra byltingu.

Þess vegna séu stóru flokkarnir svo ráðvilltir. Íhaldspressan lætur eins og Nick Clegg sé boðflenna.

En Rawnsley líkir þessari byltingu við kvikmyndina Mr. Smith Goes to Washington með hinum ógleymanlega James Stewart.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=zWyEc7FAMTg]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni