Þetta er alveg rétt hjá Valgarði Guðjónssyni, nýjum Eyjubloggara. Flokksgarrinn sem hér ríkir er til mikils baga.
Kannski væri réttast að flokksmenn klæddust búningum þegar þeir koma fram í fjölmiðlum, áhorfendum til göggvunar.
Sjálfsæðismenn gætu þá verið í bláum treyjum.
Samfylkingarfók í rauðum treyjum.
Framsókn væntanlega í grænum.
Og VG þá í – rauðu og grænu eða þá í góðum jarðarlit.
Flokksmenn væru varla neitt á móti þessu, enda eru flestir stoltir af sínum flokkum – eða það hefur manni virst.