fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Ljósmyndað og kvikmyndað gos

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. apríl 2010 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gosið í Eyjafjallajökli er líklega eitthvert mest myndaða eldgos allra tíma. Í dag talaði ég við fréttamenn frá Al Jazeera. Þeir höfðu verið eystra í viku, voru þreyttir og slæptir, en sögðust hafa náð stórkostlegum myndum. Þeir nefndu sérstaklega einn Íslending, Ómar Ragnarsson, sem þeir sögðu að væri stórkostlegur karakter. Ómar hefur slegið í gegn í erlendum fjölmiðlum í gosinu, enda innlifun hans og þekking einstök.

Hér er mögnuð myndasería frá gosinu úr alþjóðaútgáfu Der Spiegel.

Við getum velt því fyrir okkur hvernig myndir af gosinu í Lakagígum og móðuharðindum hefðu litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást