fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Fyrrverandi rússneskur gangster meðal stærstu skuldara

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. apríl 2010 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærstu skuldarar íslensku bankanna eru skrautlegur félagsskapur ógæfu- og ólánsmanna. Að miklu leyti eru þetta reyndar eigendur bankanna sjálfir, en svo líka menn eins og Robert Tschenguiz og svo þessi –

Alisher Usmanov.

Rússneskur auðkýfingur og gangster – ef marka má það sem Wikipedia segir um hann.

Í skýrslu rannsóknarnefndar kemur fram að hann sé í sautjánda sæti yfir stærstu skuldara bankanna í september 2008. Það virðist vera að hann hafi fengið stóra lánafyrirgreiðslu það ár, þá skuldaði hann íslenskum bönkum 237 milljónir evra.

Ekki kemur í ljós í skýrslunni hvaða banka er um að ræða.

Þess má geta að Usmanov hefur verið að kaupa hluti í enska knattspyrnufélaginu Arsenal, og hafa aðdáendur félagsins mótmælt því á ýmsan hátt. Þeim líst illa á þennan mann – eins og fleirum.

Alisher_Usmanov_21_October_2009

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB