fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Leiðari Jyllandspostens: Fjöldageðveiki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. janúar 2010 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður heldur áfram að rýna í viðbrögð erlendra fjölmiðla við stöðunni sem komin er upp í Icesave málinu.

Allra hörðustu skrifin birtast í leiðara Jyllandsposten í morgun, þetta kemur í kjölfar leiðara í Politiken og bloggs Uffe Elleman Jensen – maður fer að fá á tilfinninguna að Dönum sé ekki sérlega vel við Íslendinga.

Í leiðaranum er talað um hroka Íslendinga og sort á ábyrgðartilfinningu.

Vanþroska þjóðarinnar og fjöldageðveiki.

Orðin sem eru notuð eru í þessum dúr, þetta er tilvalin upprifjun á skóladönskunni.

Vanvittig laantagning, islandske fantaster, rystende naivitet, kollektive vanvid, patetiske reaktioner, groteske pengespild, islandske hovmod.“

Leiðarinn byrjar á því að segja að Ísland veki aftur athygli á sér á pínlegan hátt með ákvörðun Ólafs Ragnars, en lýkur með svofelldum orðum:

Ej heller skal glemmes de patetiske reaktioner, da dette groteske pengespild kollapsede den 30. august 2008 som selve sindbilledet på det islandske hovmod og den fatale mangel på forretningsmæssigt ansvar.

Set i det lys er det udtryk for en rystende naivitet, hvis et flertal af de islandske vælgere tror, at de kan stemme deres kollektive vanvid ind i glemslen. De undlod at sige fra i tide for i stedet med tankevækkende indignation at revse enhver, der forstandigt tillod sig at anstille berettiget tvivl om den økonomiske bæredygtighed af festen for lånte penge.

I debatten er det fremført, at gældsaftalen vil udløse en udvandringsbølge. Det vil i givet fald blot understrege den ansvarsløshed, der har kendetegnet Island i det forgangne årti. Sagen er, at de islandske vælgere valgte de politikere, som sendte landet på katastrofekurs, og derfor er det også vælgerne, der hænger på regningen for dette afsind .“

Eitt virkar dálítið á skjön í leiðaranum. Þarna er sérstaklega minnst á útrás Íslendinga með fréttablaðið Nyhedsavisen. Kom hún virkilega svona við kauninn á Dönum? Varla skiptir hún svo miklu máli í hinu stóra samhengi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB