fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Kostir ríkisstjórnarinnar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. janúar 2010 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar Grímsson segist sannfærður um að synjun sín á Icesave lögum leiði til sáttar. Það er kannski ofmælt.

En hvaða kosti á ríkisstjórnin – aðra en að segja af sér?

Það er ekki sérlega gæfulegt að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu síðar í vetur um lög sem eru komin algjörlega upp í loft. Það er einboðið hver úrslitin yrðu. Atkvæðagreiðslan gæti þó einungis verið um þessi tilteknu lög, ekki hvort við ætlum yfirleitt að borga.

Líklegasti kosturinn er að stjórnin fari einfaldlega að fordæmi ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar árið 2004, þegar Ólafur Ragnar synjaði fjölmiðlalögunum. Þá voru hurfu lögin einfaldlega, málið var látið niður falla.

Í Icesave er það þó ekki valkostur. Bretar og Hollendingar vilja fá niðurstöðu. Stjórninni er því nauðugur einn kostur að reyna fá þá til að setjast enn einu sinni að samnngaborði. Þá mætti kannski nota tækifærið og reyna að kalla virtan alþjóðlegan sáttasemjara á vettvang, mann til dæmis af kalíberi Martti Ahtisaari.

Allavega má kasta fram þeirri hugmynd. Þjóðin þolir varla miklu lengri deilur um þetta hörmungarmál.

(Annars spáði ég því um miðjan síðasta mánuð að Ólafur Ragnar myndi neita að skrifa undir, sjá hér – svo því sé haldið til haga.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“