fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Gunnar: Þá væri Ísland ekki í þroti…

Egill Helgason
Sunnudaginn 3. janúar 2010 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Tómasson hagfræðingur sendi þessa athugasemd.

— — —

Krónan er hvorki betri né verri en hver annar gjaldmiðill – hún er hugtak en ekki hlutur sem endurspeglast að langstærstum hluta í innistæðum í bankakerfinu sem verða til úr engu líkt og færslur í bókhaldskerfi.

Krónur verða til við “kaup” banka á skuldaviðurkenningum lántakenda sem fá andvirði þeirra yfirfært á bankareikinga sína með tölvufærslu.

Krónan er einkum frábrugðin matadorpeningum í því einu að hún er lögboðinn gjaldmiðill í viðskiptum innanlands og til kaupa á gjaldeyri.

Útrásin var “fjámögnuð” með “kaupum” bankanna á skuldaviðurkenningum sem lántakendur notuðu til að kaupa gjaldeyri sem síðan var notaður til að kaupa erlendar eignir – gjaldeyri sem bankarnir tóku að láni erlendis.

Ef Seðlabanki Íslands hefði beitt heimild sinni í 13. gr. seðlabankalaga til að setja bönkunum skorður við erlendri skuldsetningu á útrásarárunum þá hefðu “kaup” bankanna á skuldaviðurkenningum braskara af öllu tagi verið margfalt minni.

Og Ísland væri ekki í greiðsluþroti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar