fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Varla nógu góðar skýringar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. janúar 2010 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir Kastljós gærkvöldsins er nánast óhugsandi að Ásbjörn Óttarsson sitji áfram í þingmannanefndinni sem tekur við skýrslunni um hrunið.

Þær skýringar hans að hann hafi ekki vitað að arðgreiðslurnar væru ekki í lagi duga ekki.

Það er ekki sannfærandi málflutningur að segja að maður sé rati þegar svona mál er annars vegar.

Ásbjörn hefur líka starfað innan íslenska kvótakerfisins þar sem flækjustigið er mjög hátt.

Í síðasta Silfri var í viðtali hjá mér Þorvaldur Logason sem hefur verið að rannsaka spillingu í íslensku samfélagi.

Viðtalið er að finna hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?