fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Eyjan

Þórður Snær: Eins og að setja útrásarvíking í Hæstarétt

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. janúar 2010 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af blaðamönnunum sem hafa skorið sig úr eftir hrunið er Þórður Snær Júlíusson. Hann var í hópi þremenninga sem skrifuðu viðskiptafréttir í Morgunblaðið, en hvarf þaðan eftir ráðningu Davíðs Oddssonar ásamt Björgvini Guðmundssyni og Þorbirni Þórðarsyni. Þeir voru stundum nefndir skytturnar þrjár fyrir mjög vasklega framgöngu í fréttaskrifum af hrunverjum og útrásarvíkingum.

Þórður Snær og Björgvin eru nú blaðamenn á Viðskiptablaðinu.

Þórður Snær tjáir sig um atburði síðasta árs í nýjasta tölublaði Grapevine og fjallar þar meðal annars um ráðningu Davíðs Oddssonar á Morgunblaðið.

Yfirskrift greinar hans er An Invitation to Historical Forgery.

Þar segir meðal annars:

The first thing that comes to mind about 2009, as a sort of a milestone event for the year, is the hiring of Davíð Oddsson as editor for Morgunblaðið. It can reasonably be lienet to a bankster being appointed to the Supreme Court to rule on his own case. Fittingly, the historical analyses that have been appearing in Morgunblaðið over he past few months seem to be put forth by a man that has a great interest in how history is written, and that it will be written in a certain way – entirely ignoring how far from reality those writings are.

Aside from that, Davíð has never worked a real job in the media, and thus has neither the knowledge nor the experience to lead any part of it. It is unfair to the journalists of Morgunblaðið to work under a man who knows the answers to most of their questions, but neither can nor will answer them. As a former employee of Morgunblaðið I find it very sad to witness how the newspaper has evolved over the past few months, and the circumstances its able professionals are forced to work in. Alas, private companies can hire whomever they want to hire.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þungt högg fyrir Demókrata

Þungt högg fyrir Demókrata
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“