fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Peston: Við erum öll Íslendingar

Egill Helgason
Mánudaginn 11. janúar 2010 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Peston er áhrifamesti viðskiptafréttamaður á Bretlandi. Hann er viðskiptaritstjóri hjá BBC og höfundur víðlesinna bóka um efnahagsmál.

Peston helgar Íslandi og skuldavandræðum tvær færslur á bloggi sínu.

Fyrst skrifar hann á fimmtudag grein sem nefnist We´re all Icelanders now.

Og aftur á laugardag undir yfirskriftinni Why do we trust the financial priests?

Í báðum greinum er rauði þráðurinn hversu óréttlátt það sé að almenningur borgi fyrir græðgi og afglöp bankamanna og þeirra sem eiga að hafa eftirlit með þeim.

Og hann nefnir einnig, eins og viðmælendur mínir í þættinum í gær, að það sé nógu slæmt að borga, en ennþá verra þó í því ljósi að þeir sem stjórni fjármálamörkuðum ætli að svíkjast um að gera endurbætur á kerfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB