fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Eyjan

Furðusaga frá Laugarvatni

Egill Helgason
Föstudaginn 20. ágúst 2010 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á bloggsíðu Hörpu Hreinsdóttur er að finna furðulega sögu um áform um gufubaðið á Laugavatni sem urðu að engu, styrkjasuð, niðurrif og almenna dellu. Harpa spyr:

„Hvernig í ósköpunum hópi einhverra karla tókst að sölsa undir sig merkilegar byggingar og stóra lóð á Laugarvatni, blóðmjólka ríkið á þeim forsendum að þeir ætluðu að hlynna að þessum byggingum á meðan þeir stóðu fyrir að rífa þær og tala sveitarfélagið inn á að afhenda sér tögl og hagldir á þessum stað … allt saman til þess að geta byggt upp túristastóriðju á bakka hins grunna og saurgerlamengaða Laugarvatns – er ofar mínum skilningi! Þetta sem þeir “afrekuðu” eru ekki bara skemmdarverk heldur bæði rán og skemmdarverk! Það er næsta augljóst að þessir karlar ættu að skammast sín fyrir eyðilegginguna og bera hauspoka sem oftast, a.m.k. á Laugarvatni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skortur á skilningi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skortur á skilningi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Af útlenskum lögum á Íslandi

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Af útlenskum lögum á Íslandi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Skafti ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta hjá Póstinum

Jón Skafti ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta hjá Póstinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?

Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?