fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Flokkabúningar

Egill Helgason
Laugardaginn 24. apríl 2010 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er alveg rétt hjá Valgarði Guðjónssyni, nýjum Eyjubloggara. Flokksgarrinn sem hér ríkir er til mikils baga.

Kannski væri réttast að flokksmenn klæddust búningum þegar þeir koma fram í fjölmiðlum, áhorfendum til göggvunar.

Sjálfsæðismenn gætu þá verið í bláum treyjum.

Samfylkingarfók í rauðum treyjum.

Framsókn væntanlega í grænum.

Og VG þá í  – rauðu og grænu eða þá í góðum jarðarlit.

Flokksmenn væru varla neitt á móti þessu, enda eru flestir stoltir af sínum flokkum – eða það hefur manni virst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar