Við Kári keyrðum suður í Keflavík á fótboltamót í morgun og aftur heim um hádegisbil.
Það var glaða sólskin, gluggaveður fremur en gott veður.
Ég var að skima í kring eftir einhverju sem ég gæti talið vera öskuský, en sá ekki neitt.
En ég er auðvitað ekki sérfræðingur.