fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Ritstjóri snýr aftur eftir örstutt hlé

Egill Helgason
Mánudaginn 19. apríl 2010 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því að einn helsti arkitekt hrunsins – einn þeirra sem er ásakaður fyrir vanrækslu í skýrslu rannsóknarnefndar (fyrir utan kaflann um einkavæðinguna og hagstjórnina) –  ætli að halda áfram að ritstýra Morgunblaðinu frá og með morgundeginum, eftir örstutt hlé þar sem greint var frá helstu efnisatriðum í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Í gær fór konan mín í bakarí og keypti snúð – og viti menn henni var sagt að Morgunblaðið fylgdi snúðnum. Svo hún tók eitt eintak án þess að borga fyrir það.

Hér eru nokkur ummæli sem hafa birst í virtum erlendum fjölmiðlum um ritstjórann síðustu daga:

* (Reuters) – A former prime minister and central bank head and five other former officials acted with “gross negligence” in failing to prevent Iceland’s banking collapse in 2008, an official investigation found on Monday.

* (BBC) – Among those specifically criticised are the former Prime Minister Geir Haarde, the former finance and business ministers, as well as the head of the Icelandic central bank and the head of the financial services regulator.

* (DN.se) – Det kommande beslutet är ett resultat av den statliga utredning som presenterades i måndags och som riktade mycket allvarlig kritik mot sju ledande personer, bland dem förre statsministern Geir Haarde och förre centralbankschefen David Oddsson.

* (Berlinske) – Islands nationalbank under ledelse af den tidligere statsminister David Oddsson afviste i april 2008 et tilbud om hjælp fra Storbritannien. [..] Det afviste Mervyn King fra Bank of England, men tilbød i stedet at udenlandske nationalbanker kunne hjælpe Island med at mindske byrden af den overdimensionerede banksektor – hvilket David Oddsson afviste,

* (Le Monde) – D’importants dirigeants islandais en place lors de l’effondrement financier d’octobre 2008, dont l’ex-premier ministre Geir Haarde et l’ex-gouverneur de la banque centrale David Oddsson, sont accusés d’”extrême négligence” dans un rapport parlementaire publié lundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi