fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Vegur minn til þín, Púðurtunna í Paradís og Litli prinsinn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. apríl 2010 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

matthias-johanessen

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um nýja ljóðabók eftir Matthías Johannessen sem nefnist Vegur minn til þin. Þetta er eitthvert sterkasta kvæðasafn sem hefur komið út á Íslandi síðustu ár.

Jón Óskar Sólnes segir frá nýrri bók eftir sig sem nefnist A Powderkeg in Paradise og fjallar um borgarastríðið á Sri Lanka, en Jón Óskar – sem er fyrrum fréttamaður á sjónvarpinu starfaði við friðargæslu þar og reyndar víðar í heiminum. Bókin er gefin út hjá forlagi á Indandi, en er dreift hér á landi af Veröld.

Bragi fjallar um einn huldumann íslenskra bókmennta, Geir Kristjánsson, en hann er fyrst og fremst þekktur fyrir öndvegisþýðingar á rússneskri ljóðlist.

En Kolbrún og Páll Baldvin ræða um Litla prinsinn eftir Antoine de Saint-Exupéry, eina vinsælustu bók í heimi, Nemesis eftir Norðmanninn Jon Nesbö og nýja útgáfu af Skugga-Baldri eftir Sjón, en hún er gefin út til að minnast þess að fimm ár eru síðan hann fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir söguna.

c_users_ibm_pictures_litli_prinsinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB