fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Pólitík á skjön við veruleika þjóðar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. apríl 2010 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað þýðir skýrsla rannsóknarnefndar fyrir hinn pólitíska veruleika á Íslandi?

Flestir sem maður hittir hrista hausinn, það virðist vera almenn niðurstaða að stjórnmálakerfið hérna sé meira og minna ónýtt.

Hvað geta stjórnmálamenn gert til að endurvinna traust? Ræður sem maður heyrði á Alþingi í dag voru sumpart tómt orðagjálfur, margir töluðu í tuggum og útjöskuðum frösum.

Og þannig virka orð stjórnmálamanna á fólk í dag. Það getur varla hlustað á þá. Afber það eiginlega ekki.

Alþingiskosningar voru haldnar fyrir ári. Margir sögðu að það væri of snemmt. Uppgjör eftir hrunið var rétt að byrja þá. Síðan hefur ýmislegt gerst, en stjórnmálin hafa einhvern veginn setið eftir. Þau ná ekki utan um veruleikann.

Því er varla von á öðru en að hún verði  háværari krafan um algjöra uppstokkun, nýja stjórnarskrá, nýja flokka eða þá að minnsta kosti gömlu flokkana með nýtt innihald og nýjar hugmyndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB