fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Gauti: Falleinkun ríkisstjórnar

Egill Helgason
Föstudaginn 2. apríl 2010 06:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur í New York, skrifar um úthlutun makrílkvótans og segir að ríkisstjórnin fái algjöra falleinkun.

Í stað þess að bjóða þessa veiði til hæstbjóðenda ákveður ríkisstjórnin að gefa fiskinn nokkrum útvöldum?

Enginn hefur útskýrt af hverju. Ef olía finnst við Íslandsstrendur, verður hún þá kannski gefin? Og hver fær hana þá? Og af hverju? Nú hefur til að mynda Bandaríkjastjórn undir stjórn Obama ákveðið að bjóða út olíuverkun fyrir hæstbjóðendur — í opnu útboði — við strendur beggja vegna meginlandsins hér í USA.

Af hverju er ekki hægt að bjóða út nýtingu náttúruauðlinda með sama hætti heima á Íslandi? Auðlinda sem með réttu ætti að vera eign almennings, og verða til þess að skattar á almenning eru lækkaðir að sama skapi og arðinum nemur (og ekki veitir af nú til dags!),

Af hverju þarf að gefa þessar auðlindir nokkrum útvöldum aðilum?

Hvaða rugl er þetta eiginlega?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar