fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Gauti: Falleinkun ríkisstjórnar

Egill Helgason
Föstudaginn 2. apríl 2010 06:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur í New York, skrifar um úthlutun makrílkvótans og segir að ríkisstjórnin fái algjöra falleinkun.

Í stað þess að bjóða þessa veiði til hæstbjóðenda ákveður ríkisstjórnin að gefa fiskinn nokkrum útvöldum?

Enginn hefur útskýrt af hverju. Ef olía finnst við Íslandsstrendur, verður hún þá kannski gefin? Og hver fær hana þá? Og af hverju? Nú hefur til að mynda Bandaríkjastjórn undir stjórn Obama ákveðið að bjóða út olíuverkun fyrir hæstbjóðendur — í opnu útboði — við strendur beggja vegna meginlandsins hér í USA.

Af hverju er ekki hægt að bjóða út nýtingu náttúruauðlinda með sama hætti heima á Íslandi? Auðlinda sem með réttu ætti að vera eign almennings, og verða til þess að skattar á almenning eru lækkaðir að sama skapi og arðinum nemur (og ekki veitir af nú til dags!),

Af hverju þarf að gefa þessar auðlindir nokkrum útvöldum aðilum?

Hvaða rugl er þetta eiginlega?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti