fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Skýrslan verður að birtast á undan Icesave kosningunni

Egill Helgason
Mánudaginn 25. janúar 2010 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er tilkynnt að hrunskýrslan verði ekki birt fyrr en í lok febrúar. Það ekki heppilegt. Það er kominn tími til að eitthvað af niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar birtist.

Það er sagt að ný atriði hafi komið fyrir sjónir nefndarmanna.

Hvað skyldi það vera? Tengist það með einhverjum hætti andmælum þeirra sem koma við sögu í skýrslunni?

Eins og staðan er lítur út fyrir að skýrslan verði birt og svo verði kosið um Icesave sirka viku síðar.

Það verður þá að vera svoleiðis.

Undir engum kringumstæðum má skýrslan birtast eftir atkvæðagreiðsluna.

Því það er aldrei að vita nema í henni sé efni sem getur haft áhrif á afstöðuna til Icesave.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“