fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Eyjan

Týnd fjölskylda

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. janúar 2010 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er fjölskyldan sem vinkona mín Gozde saknar á Haiti. Gozde kynntist ég á Íslandi fyrir næstum fimmtán árum, hún er tyrknesk, lærði meðal annars í París, en hefur starfað við ýmislegt hjálparstarf í þróunarlöndum, aðallega við að reyna að efla menntun kvenna.

Gozde var á leið til Haiti eftir tíu daga.

Móðirin, Emily Sanson frá Nýja-Sjálandi er á lífi og hún virðist vera búin að finna yngstu dótturina sem heitir Alyahna og verður bráðum tveggja ára.

Stelpan er marin og skorin, bólgin í andliti og hugsanlega fótbrotin. Næst er að reyna að koma henni burt, til Miami eða Dómíníska lýðveldisins.

Emily hefur tekist að koma skilaboðum í gegnum Blackberry síma sem hún hefur fengið lánaðan. Fréttirnar eru óljósar en það virðist vera að hinar tvær stúlkurnar, Zenzie 4 ára og Kofie-Jade 5 ára séu lokaðar inni í rústum og líka eiginmaður Emily, Emmanuel Rejouis – að mér skilst á Keriba hótelinu í Port au Prince.

Síðustu fréttir herma að Emmanuel sé dáinn en litla stúlkan hafi fundist undir líki hans.

Nú veit maður ekki hvernig aðstæður í Port au Prince eru en ég kom boðum til íslensku hjálparsveitarinnar um vanda þessarar fjölskyldu.

Sanson-Rejouis family

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þungt högg fyrir Demókrata

Þungt högg fyrir Demókrata
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“