fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Sameiningarátak

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. janúar 2010 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stofnaður hefur verið á Facebook hópur sem nefnist Sameiningarátak um framtíð Íslands.

Þessu fylgir eftirfarandi ávarp:

Við förum fram á að allir stjórnmálaflokkar vinni saman í að leysa Icesave deiluna. Hér er gott tækifæri til að byggja upp málefnalega umræðu og vinnu. Hér er einnig úrræði fyrir alla stjórnmálamenn til fá traust þjóðarinnar aftur. Hættum öllum skotgrafaátökum. Horfum saman fram á veginn. Byggjum á gildum sem komu fram á Þjóðfundinum. Horfum til alþjóðaumræðunnar sem er nú okkur í vil. Vinnum með öðrum þjóðum sem eru einnig í vanda í Evrópu. Fáum fært fólk erlendis frá til að taka þátt í málamiðlun milli Íslands, Bretlands og Hollands. Tökum höndum saman til að bjóða afkomendum okkar bjarta framtíð!“

Síðu hópsins er að finna hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar