fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Tími til að skýra málin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 12. janúar 2010 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Gerritsen, hollenski blaðamaðurinn er góður vinur minn, hann hefur verið búsettur hérna lengi og á íslenska konu. Jan hefur flutt fréttir af hruninu í NRC Handelsblad í Hollandi.

Hér leggur hann til að íslenskir ráðamenn fari til Hollands og útskýri Icesave málið.

Sjálfur ræddi ég þetta við hann í dag. Hann talaði um að ef ráðherra á borð við Gylfa Magnússon færi til dæmis til Den Haag, héldi blaðamannafund og væri með góðar og skýrar upplýsingar sem væri hægt að afhenda pressunni, þá myndi það vekja mikla athygli.

Það væri góður tími núna, þegar málið hefur verið til umræðu á nýjan leik og þegar vart er ákveðinnar viðhhorfsbreytingar í fjölmiðlum erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?