fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Að breyta neysluhagkerfi í útflutningshagkerfi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 12. janúar 2010 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Arinbjarnarson skrifar, og framtíðarsýnin er ekki ýkja björt:

— — —

„Það er ekki sársaukalaust að breyta neysluhagkerfi í útflutningshagkerfi.  Markmiðið núna er að hámarka afgangsgjaldeyri til að borga erlendar skuldir.  Til að það takist þarf að skrúfa niður einkaneyslu og draga sem mest úr innflutningi.  Þetta er auðvita auðveldast að gera með samblandi of lágu gengi og háum sköttum.

Í framtíðinni verða Íslendingar að sætta sig við að slíta sér út í gjaldeyrisskapandi störfum þar sem afrakstur af þeirra streði endar í vösum útlendinga.  Ríkið mun „skammta“ fólki vasapeninga svo það eigi til hnífs og skeiðar en allt umfram það verður skattlagt.  Þetta er rétt að byrja, 2010, 2011 og 2012 þarf að hækka, hækka og hækka skatta, eins og Steingrímur gefur í skyn.

Landflótti verður eina lausnin fyrir marga, sérstaklega ungt og háskólamenntað fólk.   Aðeins erlendis geta almennir launþegar byggt upp varanlegan sparnað í alvöru gjaldmiðli.  Læknar vísa leiðina.  Aðrar stéttir munu fylgja í þeirra fótspor.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB