fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Að breyta neysluhagkerfi í útflutningshagkerfi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 12. janúar 2010 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Arinbjarnarson skrifar, og framtíðarsýnin er ekki ýkja björt:

— — —

„Það er ekki sársaukalaust að breyta neysluhagkerfi í útflutningshagkerfi.  Markmiðið núna er að hámarka afgangsgjaldeyri til að borga erlendar skuldir.  Til að það takist þarf að skrúfa niður einkaneyslu og draga sem mest úr innflutningi.  Þetta er auðvita auðveldast að gera með samblandi of lágu gengi og háum sköttum.

Í framtíðinni verða Íslendingar að sætta sig við að slíta sér út í gjaldeyrisskapandi störfum þar sem afrakstur af þeirra streði endar í vösum útlendinga.  Ríkið mun „skammta“ fólki vasapeninga svo það eigi til hnífs og skeiðar en allt umfram það verður skattlagt.  Þetta er rétt að byrja, 2010, 2011 og 2012 þarf að hækka, hækka og hækka skatta, eins og Steingrímur gefur í skyn.

Landflótti verður eina lausnin fyrir marga, sérstaklega ungt og háskólamenntað fólk.   Aðeins erlendis geta almennir launþegar byggt upp varanlegan sparnað í alvöru gjaldmiðli.  Læknar vísa leiðina.  Aðrar stéttir munu fylgja í þeirra fótspor.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?