fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Eyjan

Hverjir eru skríll?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. apríl 2009 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi furðulegt að heyra mann sem ber stórkostlega ábyrgð á þeim búsifjum sem þjóðin hefur orðið fyrir tala um skríl á Austurvelli.

Kjartan sat í stjórn Landsbankans, þess ótrúlega sukkbanka. Hann og félagar hans keyrðu þessa gamalgrónu stofnun í þrot á fáum árum.

Væri kannski rétt að spyrja fólk sem tapaði fé í Landsbankanum hverjir séu skríll?

Eða íslensku þjóðina sem þarf að borga Icesave fyrir þessa náunga?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu