fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
Bleikt

Kylie Jenner og Travis Scott hætt saman

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 2. október 2019 09:45

Travis Scott og Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógullinn Kylie Jenner og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka tímabundið hlé á sambandi sínu, samkvæmt E! News.

Parið á saman eina dóttur, Stormi Webster, 1 árs. Þau hafa verið saman í um tvö ár.

„Kylie og Travis eru ekki formlega hætt saman en eru að taka smá tíma í sundur,“ sagði heimildamaður E! News.

„Þau hafa verið að rífast aftur en hafa samt séð hvort annað síðasta mánuðinn. Þau rífast yfir fáránlegum hlutum og Kylie getur verið mjög skeptísk um Travis. Hann hefur verið stressaður um nýja tónlist sem hann er að gefa út.“

Samkvæmt heimildamanninum ákvað parið að það væri best fyrir þau að búa í sundur og taka smá tíma í að ná áttum.

„Travis hefur verið heima hjá sér í Beverly Hills og Kylie hefur leyft honum að hitta Stormi. Hún myndi aldrei taka það frá honum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hanna berst við krabbamein og vill að líknardauði verði leyfður – „Ég á að geta ákveðið hvenær ég vil deyja“

Hanna berst við krabbamein og vill að líknardauði verði leyfður – „Ég á að geta ákveðið hvenær ég vil deyja“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Erna stofnaði alþjóðlega síðu fyrir jákvæða líkamsímynd – Fær fjölbreytta viðmælendur: „Að alast upp með dvergvöxt var mjög erfitt“

Erna stofnaði alþjóðlega síðu fyrir jákvæða líkamsímynd – Fær fjölbreytta viðmælendur: „Að alast upp með dvergvöxt var mjög erfitt“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þórdís Elva segir íslensk lög hvetja ofbeldismenn til að níðast á eigin börnum frekar en fullorðnum

Þórdís Elva segir íslensk lög hvetja ofbeldismenn til að níðast á eigin börnum frekar en fullorðnum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Elva Dögg var alltaf glöð sem barn: „Síðan gerðist eitthvað sem ég gat ekki útskýrt“

Elva Dögg var alltaf glöð sem barn: „Síðan gerðist eitthvað sem ég gat ekki útskýrt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Níu merki þess að barnið þitt hafi lifað áður

Níu merki þess að barnið þitt hafi lifað áður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.