fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Leikkona segist fara í bað með níu ára syni sínum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. júní 2020 09:20

Alicia og Bear.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Alicia Silverstone segist fara í bað með níu ára syni sínum, Bear. Alicia sló í gegn í kvikmyndinni Clueless sem kom út árið 1995.

Í viðtali við The New York Times lýsir hún rútínu sinni í útgöngubanninu.

„Ég og sonur minn förum í bað saman, og ef hann fer ekki með mér, þá fer ég ein í bað. Mér finnst það nærandi og hughreystandi,“ segir 43 ára leikkonan.

Alicia Silverstone er þekkt fyrir að öðruvísi,og stundum umdeildar, uppeldisaðferðir sínar. Fyrr í vikunni þakkaði hún vegan-mataræðinu fyrir góða hegðun hans.

„Fólk segir ýmsa hluti, eins og að ég sé „frík“, og ætli ég sé ekki stolt af því, það er erfitt að vera manneskjan sem segir eitthvað. Og það er erfitt að vera manneskjan sem segir það sem fólk vill ekki endilega heyra,“ segir Alicia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.