fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025

Leikkona segist fara í bað með níu ára syni sínum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. júní 2020 09:20

Alicia og Bear.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Alicia Silverstone segist fara í bað með níu ára syni sínum, Bear. Alicia sló í gegn í kvikmyndinni Clueless sem kom út árið 1995.

Í viðtali við The New York Times lýsir hún rútínu sinni í útgöngubanninu.

„Ég og sonur minn förum í bað saman, og ef hann fer ekki með mér, þá fer ég ein í bað. Mér finnst það nærandi og hughreystandi,“ segir 43 ára leikkonan.

Alicia Silverstone er þekkt fyrir að öðruvísi,og stundum umdeildar, uppeldisaðferðir sínar. Fyrr í vikunni þakkaði hún vegan-mataræðinu fyrir góða hegðun hans.

„Fólk segir ýmsa hluti, eins og að ég sé „frík“, og ætli ég sé ekki stolt af því, það er erfitt að vera manneskjan sem segir eitthvað. Og það er erfitt að vera manneskjan sem segir það sem fólk vill ekki endilega heyra,“ segir Alicia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.