fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

„Ég er hrifinn af konum en ég vil prófa kynlíf með karlmanni“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 5. júní 2020 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giftur fertugur karlmaður leitar ráða hjá Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég er mjög hrifinn af konum, en mig langar alveg rosalega að prófa að stunda kynlíf með karlmanni. Ætli ég sé ekki hamingjusamlega giftur,“ segir hann.

„Ég hef mælt mér mót við karlmenn í nokkur skipti en alltaf hætt við á síðustu stundu. Kynhneigð mín ruglar mig í ríminu. Ég laðast að konum og mjög falleg kona kveikir í mér. Mér þykir karlmenn ekki aðlaðandi en mér þykir hugmyndin um kynlíf með karlmanni mjög æsandi og ég horfi á mjög mikið hommaklám.“

Maðurinn segist ekki vilja halda framhjá eiginkonu sinni. „En kynlíf með henni er svo leiðinlegt. Hún er 42 ára og við stundum aðeins kynlíf tvisvar í mánuði. Ég hef gaman af því að klæðast undirfötum og prófa kynlífsleikföng. Konan mín veit af því en er alveg sama því þá er ég ekki að trufla hana og biðja um kynlíf.“

Deidre segir:

„Við veljum ekki kynhneigð okkar en það afsakar ekki framhjáhald. Tilraunastarfsemi þín truflar ekki eiginkonu þína og það myndu margir öfunda þig fyrir það. Ef þú eyðileggur líf þitt núna til að stunda kynlíf með karlmanni þá gætirðu orðið mjög einmana þar sem þér þykir karlmenn ekki aðlaðandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.