fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Kylie Jenner svarar fyrir tærnar sínar: „Allir eru á eftir fokking tánum mínum“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. mars 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógullinn Kylie Jenner deildi þessum myndum af sér og systir sinni, Kendall Jenner.

https://www.instagram.com/p/B9R9Nj7nTGu/?utm_source=ig_embed

Glöggir aðdáendur stjörnunnar tóku eftir að það væri ekki allt með felldu með tærnar hennar á síðustu myndinni.

Umræddar tær.

Fjöldi fólks skrifaði við færsluna og krafðist svara. Þetta endaði með því að Kylie útskýrði málið í Story á Instagram.

„Allir eru á eftir fokking tánum mínum,“ segir hún. „Ég er með rosalega sætar fætur. En ég braut miðjutánna á hægri fæti í grunnskóla og það er ekkert sem maður getur gert varðandi brotna tá. Hún þurfti bara að gróa eins og hún vildi gróa. Þannig þegar ég spenni tærnar [þá gerist þetta],“ segir Kylie.

Horfðu á myndbandið hér að neðan. Myndbandið er í nokkrum hlutum og þú þarft að ýta á örina til hægri til að sjá næsta hluta.

https://www.instagram.com/p/B9SZpLuFpPI/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.