fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Aldurinn þegar við erum óhamingjusömust

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll eigum við okkar góðu og slæmu stundir; stundum erum við hamingjusöm en stundum líður okkur verr og finnst okkur synda sífellt gegn straumnum. Aldurinn virðist hafa nokkuð að segja um þetta, að minnsta kosti ef marka má niðurstöður vísindamanna.

Niðurstöður þeirra eru þær að við erum hvað óhamingjusömust á æviskeiðinu þegar við erum nákvæmlega 47,2 ára. Vísindamenn við Dartmouth College í New Hampshire í Bandaríkjunum báru saman gögn frá 132 löndum þar sem búið var að kanna velferð og lífshamingju fólks. Þessi gögn voru svo skoðuð nánar út frá aldri svarenda þar sem þessi niðurstaða fékkst.

David Blanchflower er einn þeirra vísindamanna sem stóð að baki grein um samanburðarrannsóknina. Hann útskýrir þessa tölu, 47,2, á þann veg að þá fari hvatning eða metnaður fólks dvínandi, til dæmis með tilliti til menntunar og starfsferils.

Góðu fréttirnar eru þær að lífshamingjan virðist fara vaxandi aftur eftir fimmtugt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Læknar gætu þurft að fjarlægja báða handleggi hans

Læknar gætu þurft að fjarlægja báða handleggi hans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.