fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. september 2019 08:00

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Þar deilir hún sínu daglega lífi með fylgjendum sínum, en hreyfing, hollt mataræði og skotheld húðrútína er hluti af því.

Sunneva deilir húðrútínu sinni í Instagram Story í gær.

Skref 1: Þrífa mest notuðu húðburstana.

Skref 2. Hreinsimaski og rakamaski.

Skref 3: Skipta um koddaver.

„Allt þetta er hægt að gera á 10-15 mín. Ég þríf burstana mína og skipti um koddaver á meðan ég er með maskann og lit í augabrúnunum og jafnvel tannhvíttunar strimla! (Multitask),“ segir Sunneva.

Skref 4: Ekki gleyma að bera rakagefandi á varirnar. „Ég set góða summu af A+D kremi fyrir svefn,“ segir Sunneva.

Hún bætir við að drekka vatn sé mjög mikilvægur hluti af húðrútínunni.

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Hvernig er þín húðrútína kæri lesandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.