fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. september 2019 08:00

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Þar deilir hún sínu daglega lífi með fylgjendum sínum, en hreyfing, hollt mataræði og skotheld húðrútína er hluti af því.

Sunneva deilir húðrútínu sinni í Instagram Story í gær.

Skref 1: Þrífa mest notuðu húðburstana.

Skref 2. Hreinsimaski og rakamaski.

Skref 3: Skipta um koddaver.

„Allt þetta er hægt að gera á 10-15 mín. Ég þríf burstana mína og skipti um koddaver á meðan ég er með maskann og lit í augabrúnunum og jafnvel tannhvíttunar strimla! (Multitask),“ segir Sunneva.

Skref 4: Ekki gleyma að bera rakagefandi á varirnar. „Ég set góða summu af A+D kremi fyrir svefn,“ segir Sunneva.

Hún bætir við að drekka vatn sé mjög mikilvægur hluti af húðrútínunni.

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Hvernig er þín húðrútína kæri lesandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Einhverfur drengur lærði að tala eftir að hann fékk lyf fyrir krabbameinssjúka – Reyndist hafa ýmislegt að segja

Einhverfur drengur lærði að tala eftir að hann fékk lyf fyrir krabbameinssjúka – Reyndist hafa ýmislegt að segja
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.